Sjávarútvegsmótaröðin hafin á Tungudalsvelli
Um síðustu helgi var opnunarmót Sjávarútvegsmótaraðarinnar í golfi á Tungudalsvelli. Mótaröðin er samstarfsverkefni Vestfirskra golfklúbba og sjávarútvegfyrirtækja í fjórðungnum, þar með talin laxeldisfyrirtæki.
Meira