Fréttir

Aðalfundur

Aðalfundur Golfklúbbs Ísafjarðar verður haldinn sunnudaginn 15. desember kl 14:00 á skrifstofu Vestfjarðastofu, á 1 hæð í Vestrahúsinu - gengið inn um Suðurgötu
 
Dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf
5. gr. – Dagskrá aðalfundar
 
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir
3. Ársreikningur liðins reikningsárs lagður fram til samþykktar
4. Lagabreytingar
5. Ákvörðun um árgjöld næsta árs
6. Fjárhagsáætlun næsta árs
7. Kosning stjórnar og skoðunarmanna ársreikninga
8. Verðlaunaafhendingar
9. Önnur mál
 
 
 
 
 

Deila