Lokastaðan í Sjávarútvegsmótaröðinni eftir 7. mót
Um helgina fór fram tveggja daga golfmót, leiknar 36 holur. Leikinn var höggleikur og punktakeppni í karla og kvennaflokki en höggleikur í unglingaflokki.
Meira
Um helgina fór fram tveggja daga golfmót, leiknar 36 holur. Leikinn var höggleikur og punktakeppni í karla og kvennaflokki en höggleikur í unglingaflokki.
Arctic Fish mótið, sem er hluti af Sjávarútvegsmótaröðinni var haldið sunnudaginn 26. júlí. 45 keppendur voru skráðir og úrslit voru eftirfarandi.
Bændaglíman, lokamót golfsumarsins, verður haldin núna á laugardaginn 14. september 2019. og verður hún að venju með mjög skemmtilegu sniði.
Ísfirðingurinn Reynir Pétursson fékk í dag viðurkenningu á formannafundi GSÍ 2018 sem sjálfboðaliði ársins.