Golfklúbbur Ísafjarðar

9 holu golfvöllur þar sem lognið á lögheimili

Fréttir

Fréttir úr starfi golfklúbbsins

Frétt í BB

Frétt í BB

Golfklúbbur Ísafjarðar hefur nú lokið við endurbætur á Efri Tunguvelli. Búið er að slá brautir, setja holur með nýjum stöngum, laga flatir og setja teigmerki.

Lesa meira
Sjávarútvegsmótaröð Vestfjarða í golfi

Sjávarútvegsmótaröð Vestfjarða í golfi

Sjávarútvegsmótaröðin var haldin um síðustu helgi, á Vesturbotnsvelli við Patreksfjörð á laugardaginn, og á Litlueyrarvelli við Bíldudal á sunnudaginn.

Lesa meira
Hamraborgarmótaröðin heldur áfram - Holukeppnin í fullum gangi

Hamraborgarmótaröðin heldur áfram - Holukeppnin í fullum gangi

Þó nóg sé að gerast í Sjávarútvegsmótaröðini heldur Hamraborgarmótaröðin sínu striki.

Lesa meira
Sjávarútvegsmótaröðin hafin á Tungudalsvelli

Sjávarútvegsmótaröðin hafin á Tungudalsvelli

Um síðustu helgi var opnunarmót Sjávarútvegsmótaraðarinnar í golfi á Tungudalsvelli. Mótaröðin er samstarfsverkefni Vestfirskra golfklúbba og sjávarútvegfyrirtækja í fjórðungnum, þar með talin laxeldisfyrirtæki.

Lesa meira

Verðskrá

Hægt er að kaupa árskort ásamt viku- og dagspössum.

14-17 ára

Árgjald

26.000 kr.

 • Upp að 17 ára aldri
 • Ekkert inntökugjald
 • Aðgangur að inniaðstöðu

18-66 ára

Árgjald

52.000 kr.

 • Afslættir v/maka og barna
 • Ekkert inntökugjald
 • Aðgangur að inniaðstöðu

67 ára og eldri

Árgjald

26.000 kr.

 • Afslættir v/maka
 • Ekkert inntökugjald
 • Aðgangur að inniaðstöðu

456-5081

gi@golfisa.is

Tungudalsvöllur, 400 Ísafjörður