Bjarki Bjarnason holumeistari GÍ 2021
Bjarki lagði Jóhann Torfason í úrslitaleik 3 og 2. Þriggja holu forskot þegar tvær holur voru eftir.
Meira
Bjarki lagði Jóhann Torfason í úrslitaleik 3 og 2. Þriggja holu forskot þegar tvær holur voru eftir.
Lið Golfklúbbs Ísafjarðar tók þátt í þriðju deild Íslandsmóts golfklúbba þessa síðastliðnu helgi.
Arctic Fish golfmótið, sem er hluti af Sjávarútvegsmótaröðinni, var haldið sunnudaginn 28. júlí á Tungudalsvelli.
Nú eru öll borgandi skilti komin upp á golfskálann og langur listi yfir stuðningsaðila Golfklúbbs Ísafjarðar.
Vismótið fór fram í blíðskaparverðri laugardaginn 17. júlí. 44 keppendur tóku þótt og fóru leikar svo að Hannibal og Óttar sigruðu. Salli heldur öruggri forystu í Hamraborgarmótaröðinni
Karl Ingi Vilbergsson sigraði í karlaflokki, Sólvegi Pálsdóttir sigrað í kvennaflokki og Kolfinna Einarsdóttir sigraði í punktakeppni, opnum flokki.
Anna Guðrún vann fimmtudagsmótið og stór helgi framundan í Sjávarútvegsmótaröðinni.
Meistaramóti G.Í lauk á laugardaginn með verðlaunaafhendingu og veislu fyrir keppendur í mótinu. Í heildina tókst mótið mjög vel, veðrið lék við keppendur með hlýindum og sólskini flesta dagana fjóra, helst til hvass í upphafi móts á miðvikudeginum.