Fréttir af mótum - Villi Matt fór holu í höggi á Íslandssögumótinu
Sjávarútvegsmótaröðin hélt áfram nú um helgina. Íslandssögumótið fór fram á laugardeginum á Ísafirði og Klofningsmótið fór fram í Bolungarvík á sunnudeginum.
Meira
Sjávarútvegsmótaröðin hélt áfram nú um helgina. Íslandssögumótið fór fram á laugardeginum á Ísafirði og Klofningsmótið fór fram í Bolungarvík á sunnudeginum.
Meistaramót Golfklúbbs Ísafjarðar var haldið í síðustu viku, hófst á miðvikudag og lauk á sunnudag. Samtals fjórum sinnum 18 holur í öllum flokkum nema hjá eldri kylfingum, en þeir spiluðu fjórum sinnum níu holur. Tuttugu og sjö keppendur mættu á Tungudalsvöll í meistaramótið.
Golfklúbbur Ísafjarðar hefur nú lokið við endurbætur á Efri Tunguvelli. Búið er að slá brautir, setja holur með nýjum stöngum, laga flatir og setja teigmerki.
Sjávarútvegsmótaröðin var haldin um síðustu helgi, á Vesturbotnsvelli við Patreksfjörð á laugardaginn, og á Litlueyrarvelli við Bíldudal á sunnudaginn.
Þó nóg sé að gerast í Sjávarútvegsmótaröðini heldur Hamraborgarmótaröðin sínu striki.
Um síðustu helgi var opnunarmót Sjávarútvegsmótaraðarinnar í golfi á Tungudalsvelli. Mótaröðin er samstarfsverkefni Vestfirskra golfklúbba og sjávarútvegfyrirtækja í fjórðungnum, þar með talin laxeldisfyrirtæki.
Hampiðjumótið fór fram laugardaginn 18. júní. Við bjóðum Hampiðjuna velkomna til leiks í Sjávarútvegsmótaröðina en þetta er fyrsta mótið sem þeir koma að.
Nýliðanámskeið Golfklúbbs Ísafjarðar stendur yfir þessa dagana, mánudag, þriðjudag og miðvikudag. Námskeiðið hefur verið undinr öruggri stjórn Einars Gunnlaugssonar, golfkennara klúbbsins.
Baldur ingi Jónasson og Pétur Már Sigurðsson spiluðu gríðarvel og sigruðu með þriggja högga mun, léku á 63 höggum nettó.
Það er komið sumar og kylfingar búnir að flytja golfsettin úr Sundagolfi (golfhermi) inn á Tungudalsvöll.