Fréttir

Bjarki Bjarnason holumeistari GÍ 2021

Holukeppnin tóks einstaklega vel og ljóst að hún er komin til að vera.  29 keppendur skráðu sig til leiks og almenn ánægja með þetta.  Hér getið þið skoðað hvernig leikar þróuðust og að lokum stóð Bjarki upp sem sigurvegari.

Annars er það að frétta af mótum að fimmtudagsmót verður venju samkvæmt á fimmtudaginn.  Svo má geta að  GÍ er með einstaklega vel mannaða sveit í Vestmannaeyjum sem er að leika í Íslandsmot 50 ára og eldri.  Hægt að fylgjast með hvernig gengur hér.


Deila