Samningar um vinavelli
Golfklúbbur Ísafjarðar hefur lokið við samninga um vinarvelli með 50% afslátt af teiggjöldum við eftirtalda klúbba.
Meira
Golfklúbbur Ísafjarðar hefur lokið við samninga um vinarvelli með 50% afslátt af teiggjöldum við eftirtalda klúbba.
Tungudalsvöllur var formlega opnaður um helgina með Texas móti sem haldið var á sunnudeginum 4. maí. Mótið hófst kl. 12:00 og voru keppendur vel á þriðja tug.
Félagar í Golfklúbbi Ísafjarðar fjölmenntu á fimmtudegi til að undirbúa golfvöllinn og skálann fyrir komandi vertíð, en völlurinn verður formlega opnaður á laugardaginn.
Fjöldi klúbbfélaga mættu á vinnukvöld þriðjudagskvöldið 27. apríl, vel á þriðja tug félaga.
Vinnukvöld á þriðjudag og fimtudag. Lokahnykur á laugardag og klárað með Texas Scramble móti
Um helgina fór fram tveggja daga golfmót, leiknar 36 holur. Leikinn var höggleikur og punktakeppni í karla og kvennaflokki en höggleikur í unglingaflokki.
Arctic Fish mótið, sem er hluti af Sjávarútvegsmótaröðinni var haldið sunnudaginn 26. júlí. 45 keppendur voru skráðir og úrslit voru eftirfarandi.
Bændaglíman, lokamót golfsumarsins, verður haldin núna á laugardaginn 14. september 2019. og verður hún að venju með mjög skemmtilegu sniði.