Fréttir af mótum
Egill Fjölnisson vann fimmtudagsmótið með einhvers konar mótsmeti.
Sjávarútvegsmótaröðin hafin, Ísfirðingar gerðu góða ferð til Patró og Bíldudals.
Íslandsbankamótið fært á sunnudag.
Meistaramót GÍ hefst í næstu viku.
Meira
Egill Fjölnisson vann fimmtudagsmótið með einhvers konar mótsmeti.
Sjávarútvegsmótaröðin hafin, Ísfirðingar gerðu góða ferð til Patró og Bíldudals.
Íslandsbankamótið fært á sunnudag.
Meistaramót GÍ hefst í næstu viku.
Jakob og Hanna Mjöll unnu hjóna og paramótið. Fyrstu umferð í holukeppninni lokið.
Golfklúbbur Ísafjarðar mun í sumar bjóða upp á golfnámskeið fyrir börn og unglinga á aldrinum 7-13 ára.
Fimmudagsmóti aflýst vegna nýliðanámsskeiðs og hjóna og paramóti frestað um sólarhring.
Gísli Jón Hjaltason sigraði í fimmtudagsmótinu með yfirburðum.
Baldur Ingi Jónasson og Pétur Már Sigurðsson sigruðu í Sjómannadagsmóti Íssins
Þar sem mótstjóri, Karl Ingi Vilbergsson er ekki í bænum framlengjum við skráningarfrest til miðnættis í dag, þriðjudaginn 1. júní.
Nú stendur yfir mikil viðhaldsvinna á golfskálanum. Það er gaman að mála og gera fínt en þessi vinna er þó algerlega nauðsynleg, þar sem viðhald var orðið aðkallandi og hefur verið ófullnægjandi undanfarin ár.
Guðbjörn Salmar Jóhannsson vann mót nr. 3 naumlega. Hann fékk heila 22 punkta líkt og Harpa Guðmundsdóttir.