Fréttir af mótum
Gísli sigraði með miklum glæsibrag, náði 24 puntum, næstur kom Daníel Jakobsson með 20 punkta. 23 keppendur tóku þátt, stærsta fimmtudagsmótið sem af er.
Annars má sjá heildarúrslit í mótinu hér
Eftir 4 mót er Salmar Jóhannsson með flesta punkta, 67 punkta samtals og Ásdís Pálsdóttir með 65 en eftir þrjú mót, Salli er búinn með 4. Reglur eru þannig að 12 bestu mótin telja.
Heldarstöðuna í mótaröðinni má sjá hér.
Sjómannadagsmót Íssins lauk síðan laugardaginn 5. júní.
12 lið mættu í 18 holu Texas Scramble og sigruðu þeir Baldur Ingi Jónasson og Pétur Már Sigurðsson á 62 höggum nettó. Í öðru sæti urðu Julo Rafnsson og Hjalti Gíslason á 63 höggum nettó og þriðju urðu þeir frændu Daði Jakobson og Guðbjartur Flosason á 64 höggm nettó.
Glæsileg spilamennska. Annars má sjá öll úrslit hér.
Deila