Fréttir af mótum
Salli vann fyrsta mót Hamraborgarmótaraðarinnar og Einar og Víðir unnu opnunarmótið.
Meira
Salli vann fyrsta mót Hamraborgarmótaraðarinnar og Einar og Víðir unnu opnunarmótið.
Tungudalsvöllur var opnaður s.l. laugardag og töluverð umferð verið um völlinn í góðviðri síðustu daga.
Þá er búið að opna völlinn og ekki seinna vænna að hefja mótahald.
Sjávarútvegsmótaröðin hefur verið krúndjásn golfmóta G.Í., enda samstarfsverkefni við aðra golfklúbba á Vestfjörðum.
Davíð Gunnlaugsson PGA golfkennari býður upp á golfkennslu á Ísafirði dagana 31. janúar – 2. febrúar næstkomandi. Kennt verður í Sundagolfi.
Verður haldin í fundarsal Vestrahússin, 2 hæð, 7. des kl. 20:00.
Aðafundur Golfklúbbs Ísafjarðar verður haldinn í fundarsal Vestrahúss, þriðjudaginn 7. desember kl. 20:00.
Baldur Ingi Jónasson endaði sem sigurvegari á samtals 212 punktum. Ásdís Birna Pálsdóttir vann kvennaflokkinn og er skálameistari kvenna amk. annað árið í röð, lék hún á 180 punktum samtals.
Laugardaginn 18. september var Bændaglíman haldin á Tungudalsvelli. Bændaglíman boðar lok sumarstarfs Golfklúbbs Ísafjarðar þar sem tvö lið keppa í Texas Scrample, betri bolta og betra skori samanlagt.
Baldur og bankastjórinn sjálfur urðu jafnir í efsta sæti.
Baldur búinn að taka forystuna í Hamraborgarmótaröðinni
Bændaglíman á laugardaginn