Jón Hjörtur Jóhannesson og Bjarney Guðmundsdóttir sigurvegarar í Meistaramóti GÍ 2025
Um liðna helgi lauk meistaramóti GÍ 2025. Keppt var í 7 flokkum og urðu sigurvegarar sem hér segir:
1. flokkur kvenna Bjarney Guðmundsdóttir
2. flokkur kvenna Brynhildur Benediktsdóttir
1. flokkur karla Jón Hjörtur Jóhannesson
2. flokkur Karla Jakob Tryggvson
3. flokkur karla Anton Freyr Traustason
Unglingaflokkur Grétar Nökkvi Traustason
65 ára og eldri Óðinn Gestsson
Nánari úrslit og árangur kylfinga má sjá hér á golf.is
https://golfbox.dk/livescoring/tour/?language=1039#/competition/5027203/results
Myndir af sigurvegurum hvers flokks fylgja fréttinni.
Hjálmar Jakobsson gerði sér lítið fyrir og fór hölu í höggi á 16. braut á 1. hring, vel gert Hjálmar
Deila