Golfskálinn undirbúin fyrir málun
Hörku lið mætti til vinnu á upstigningardag til að skrapa og lagfæra skemmdir á Golfskálanaum.
Meira
Hörku lið mætti til vinnu á upstigningardag til að skrapa og lagfæra skemmdir á Golfskálanaum.
Harpa Guðmundsdóttir vann með glæsibrag, náði heilum 24 punktum í fyrsta móti sumarsins.
Mótaskrá 2021 er komin á netið. Mótanefnd er með tvær nýjungar. Holumeistari GÍ verður krýndur og boðið verður upp á hjóna- og parakeppni.
Golfklúbbur Ísafjarðar hefur lokið við samninga um vinarvelli með 50% afslátt af teiggjöldum við eftirtalda klúbba.
Tungudalsvöllur var formlega opnaður um helgina með Texas móti sem haldið var á sunnudeginum 4. maí. Mótið hófst kl. 12:00 og voru keppendur vel á þriðja tug.
Félagar í Golfklúbbi Ísafjarðar fjölmenntu á fimmtudegi til að undirbúa golfvöllinn og skálann fyrir komandi vertíð, en völlurinn verður formlega opnaður á laugardaginn.
Fjöldi klúbbfélaga mættu á vinnukvöld þriðjudagskvöldið 27. apríl, vel á þriðja tug félaga.
Vinnukvöld á þriðjudag og fimtudag. Lokahnykur á laugardag og klárað með Texas Scramble móti