image

Sveitakeppni á Tungudalsvelli

Um síðustu helgi hélt Golfklúbbur Ísafjarðar Sveitakeppni í golfi í þriðju deild. Miðsumars voru áhöld um hvort við gætum haldið mótið vegna þess hve illa flatir og teigar komu undan vetri. Ákvörðun var tekin um að halda okkar striki, leggja okkur öll fram um að laga það sem hægt væri, og bjóða síðan gestum okkar upp á góða þjónustu.


Meira