Fréttir

Silfursveit GÍ
Leikmenn fjórmennings ansi blautir

Gott silfur gulli betra

Sveit GÍ 50 ára og eldri endaði í 2. sæti í 3. deildinni

Úrslitaleikurinn um að fara upp í 2. deild fór fram í miklu slagveðri og réðust úrslit ekki fyrr en á 18 holu í 2 leikjum af þremur.  Vissulega endaði leikurinn 3-0 en ekki hefði mikið þurft til að leikirnir hefðu unnist.

Frábær árangur hjá sveitinni okkar.

 

Hér má sjá umfjöllun á golf.is um mótið og úrslit í einstökum leikjum:

https://www.golf.is/islandsmot-golfklubba-2023-50-golfklubbur-fjallabyggdar-sigradi-i-3-deild-karla/

 

 


Deila