Fréttir

Sjávarútvegsmótaröðin farin í gang

33 keppendur tóku þátt og fóru leikar þannig:

Karlaflokkur

1.   Högni Gunnar Pétursson, Golfklúbbur Ísafjarðar, 79 högg

2.   Flosi Valgeir Jakobsson,  Golfklúbbur Bolungarvíkur, 80 högg

3.   Jón Gunnar Kanishka Shiransson,  Golfklúbbur Ísafjarðar 80 högg

 

Kvennaflokkur

1 .  Sólveig Pálsdóttir,  Golfklúbbur Ísafjarðar, 91 högg

2.   Harpa Rós Björgvinsdóttir , Golfklúbbur Hveragerðis, 94 högg

3.   Anna Guðrún Sigurðardóttir,  Golfklúbbur Ísafjarðar, 99 högg

 

Punktakeppni

1.   Pétur Már Sigurðsson, Golfklúbbur Ísafjarðar, 42 punktar

2.   Jón Gunnar Kanishka Shiransson, Golfklúbbur Ísafjarðar, 35 punktar

3.   Högni Gunnar Pétursson, Golfklúbbur Ísafjarðar, 33 punktar.

Heildarúrslit í mótinu má sjá hér.

 

Búið er að reikna út stigin eftir mótið og er staðan alltaf aðgengileg her á heimasíðu okkar, undir mót:

https://golfisa.is/mot/

Ísfirðirngar efstir í öllum flokkum

 


Deila