Golfklúbbur Ísafjarðar

9 holu golfvöllur þar sem lognið á lögheimili

Fréttir

Fréttir úr starfi golfklúbbsins

Baldur sigraði í Hamraborgarmótröðinni

Baldur sigraði í Hamraborgarmótröðinni

Baldur Ingi Jónasson endaði sem sigurvegari á samtals 212 punktum.  Ásdís Birna Pálsdóttir vann kvennaflokkinn og er skálameistari kvenna amk. annað árið í röð, lék hún á 180 punktum samtals.

Lesa meira
Bændaglíman

Bændaglíman

Lesa meira
Baldur Ingi sigraði í Landsbankamótinu - Leikar að æsast í Hamraborgarmótaröðinni - Bændaglíman

Baldur Ingi sigraði í Landsbankamótinu - Leikar að æsast í Hamraborgarmótaröðinni - Bændaglíman

Baldur og bankastjórinn sjálfur urðu jafnir í efsta sæti.

Baldur búinn að taka forystuna í Hamraborgarmótaröðinni

Bændaglíman á laugardaginn

Lesa meira
PIM OPEN

PIM OPEN

Þriðjudaginn 7. september var PIM OPEN mótið í golfi haldið í annað sinn á Tungudalsvelli. Fjórtán konur voru mættar til leiks þar sem keppt var með Texas scramble fyrirkomulagi.

Lesa meira

Verðskrá

Hægt er að kaupa árskort ásamt viku- og dagspössum.

14-17 ára

Árgjald

26.000 kr.

 • Upp að 17 ára aldri
 • Ekkert inntökugjald
 • Aðgangur að inniaðstöðu

18-66 ára

Árgjald

52.000 kr.

 • Afslættir v/maka og barna
 • Ekkert inntökugjald
 • Aðgangur að inniaðstöðu

67 ára og eldri

Árgjald

26.000 kr.

 • Afslættir v/maka
 • Ekkert inntökugjald
 • Aðgangur að inniaðstöðu

456-5081

gi@golfisa.is

Tungudalsvöllur, 400 Ísafjörður