Fréttir

Sigurvegarar í HG mótinu
Sigurvegarar í mótaröðinni

HG mótið - Úrslit liggja fyrir í sjávarútvegsmótarðinni

HG mótið fór fram á Tungudalsvelli um helgina.  44 keppendur tóku þátt.  Keppt var í karla-, kvenna-, unglinga-og opnum flokki í punktakeppni.

Sigurvegarar voru:

Karlaflokkur:  Ásgeir Kristjánsson eftir bráðabana við Julo Rafnsson og Baldur Inga Jónasson en allir léku þeir á 76 höggum.

Kvennaflokkur:  Sólveig Pálsdóttir GÍ á 90 höggum

Unglingaflokkur:  Tómas Orri Baldursson GÍ á 39 punktum.

Punktakeppni:  Unnsteinn Sigurjónsson GBO á 38 punktum.

Heildarúrslit í mótinu er síðan hægt að nálgast hér:

https://golfbox.dk/livescoring/tour/?language=1039#/competition/5027270/leaderboard/4583534

 

Þar sem þetta var síðasta mót sumarsins í Sjávarútvegsmótaröðinn þá liggja úrslit fyrir í mótaröðini

Sigurvegarar árið 2025 

Karlaflokkur:  Julo Rafnsson GÍ  8.492 stig

Kvennaflokkur:  Björg Sæmundsdóttir GP  8.677 stig

Unglingaflokkur:  Sigurður Olgeirsson GBO  9.547 stig

Punktakeppni:  Tómas Orri Baldursson GÍ 5.179 stig

Lokaniðurstöðuna í öllum flokkum má nálgast á hér á heimasíðunni undir mót.


Deila