Fréttir

Nýju teigmerkin á þriðja teig

Tungudalsvöllur opnaður

Tungudalsvöllur var formlega opnaður um helgina með Texas móti sem haldið var á sunnudeginum 4. apríl. Mótið hófst kl. 12:00 og voru keppendur vel á þriðja tug.

Völlurinn hefur tekið vel við sér, orðin grænn og farin að þorna töluvert. Ný teigmerki voru vígð í mótinu, með sama stíl og Augusta völlurinn í Atlanta, Georgiu.

Spáin fyrir komandi viku er ágæt, bjart og lyngt en nokkuð kallt. Golfvertíðin er hafin.


Deila