Fréttir

Skráningarfrestur í Holukeppni GÍ framlengist

Þar sem mótstjóri, Karl Ingi Vilbergsson er ekki í bænum framlengjum við skráningarfrest til miðnættis í dag, þriðjudaginn 1. júní.

Dregið verður á skrifstofu lögreglustjóra á morgun 2. júní og niðurstaðan send út annað kvöld.

Enn er því tækifæri til að skrá sig til leiks en núna eru 26 keppendur skráðir.

Allar upplýsingar um mótið má finna hér.  Þar fer skráning einnig fram

Mótanefnd


Deila