Samningar um vinavelli
Golfklúbbur Ísafjarðar hefur lokið við samninga um vinarvelli með 50% afslátt af teiggjöldum við eftirtalda klúbba:
Golfklúbbur Mosfellsbæjar (Hlíðarvöllur og Bakkakot)
Golfklúbbur Hveragerðis (Gufudalsvöllur)
Golfklúbbur Dalvíkur
Golfklúbburinn Mostri Stykkishólmi
Golfklúbburinn Hamar Norðfirði
Golfklúbburinn Flúðum (Selsvöllur)
Golfklúbbur Grindavíkur (Húsatóftarvöllur)
Golfklúbbur Voga (Kálfatjörn) kr. 2.500
Við bíðum staðfestingar frá þremur öðrum klúbbum og munum birta nöfn þeirra um leið og hún berst.
Nú er ekkert til fyrirstöðu að pakka golfsettinu niður og ferðast innanlands í sumar og spila á vinarvöllum.
Deila