Fréttir

Lokastaðan í Sjávar­útvegs­móta­röðinni eftir 7. mót

Um helgina fór fram tveggja daga golfmót, leiknar 36 holur. Leikinn var höggleikur og punktakeppni í karla og kvennaflokki en höggleikur í unglingaflokki.

Keppendur voru 49 og leikið í blíðskaparveðri og fóru leikar svo:

Karlaflokkur, höggleikur

 1. Ásgeir Óli Krisjtánsson GÍ 148 högg
 2. Anton Helgi Guðjónsson GÍ 149 högg
 3. Runólfur Pétursson GÍ 158 högg

Karlaflokkur , punktakeppni

 1. Ásgeir Óli Kristjánsson GÍ 80 punktar
 2. 2 Árni Sveinbjörnsson GKG 77 punktar
 3. Runólfur Pétursson GBO 74 punktar

Kvennaflokkur, höggleikur

 1. Sólveig Pálsdóttir GÍ 179 högg
 2. Bjarney Guðmundsdóttir GÍ 181 högg
 3. Anna Guðrún Sigurðardóttir GÍ 183 högg

Kvennaflokkur, punktakeppni

 1. Ásdís Birna Pálsdóttir GÍ 73 punktar
 2. Sólveig Pálsdóttir GÍ 70 punktar
 3. Anna Guðrún Sigurðardóttir GÍ 67 punktar

Unglingaflokkur

 1. Hjálmar Jakobsson GÍ 157 högg
 2. Jón Gunnar Shiransson GÍ 158 högg

Deila