Hannibal Hafberg og Óttar Guðjónsson unnu VÍSmótið
44 keppendur mættu til leiks í VÍS mótinu, keppnisfyrirkomulag var Texas Scramble og sigruðu Hannibal og Óttar með einu höggi. Þrjú efsti liðin í mótinu urðu:
1. Óttar Guðjónsson / Stefán Hannibal Hafberg 64 högg
2. Einar Jón Snorrason / Ingólfur Ívar Hallgrímsson 65 högg
3. Flosi Valgeir Jakobsson / Gunnar Guðberg Samúelsson 67 högg
Þrjú önnur lið enduðu einnig á 67 höggum en Flosi og Gunnar voru bestir á seinni níu.
Heldarúrslt má annars sjá hér
Á fimmtudag fór síðan fram fimmtudagsmót og hafði Gísli Jón Hjaltason sigur á 20 punktum, Baldur Ingi Jónasson naói einni 20 punktum en var verri á síðustu 6. Heildarúrslit í mótinu má sjá hér.
Eftir mótið heldur Salli enn öruggri forystu í Hamraborgarmótaröðinni, er með 17 stiga forystu á næsta mann. Munum að 12 bestu mótin telja, nóg eftir, allir eiga séns. Stöðuna í mótaröðinni má finna hér.
Deila