Fréttir

Fréttir af mótum

Anna Guðrún vann mót kvöldsins, lék á 19 punktum, var jöfn Ölafi Ragnarssyni og Sigurgeir Einari Karlssyni en lék betur á síðustu þremur holunum, úrslit í mótinu má sá hér.  Ekki var búið að segja fréttir af síðasta fimmtudagsmóti sem fór fram 24. júní en þá vann Jóhann Birkir Helgason með glæsibrag, lék á 21 punkti, úrslit í því móti má sjá hér

Eftir mótin er Salmar efstur í mótaröðinni með 120 punkta, heildarstöðuna má sjá hér.  12 bestu mótin telja, nóg af mótum eftir.

Um helgina verða svo tvö mót í Sjávarútvegsmótaröðinni.

Á laugardaginn verður Íslandssögumótið hér á Ísafirði, skráning fer fram hér

Á sunnudag verður Klofningsmótið í Bolungar, skráning fer fram hér

Mjög góð spá er fyrir helgina og því upplagt að taka þátt í þessum skemmtilegu mótum, mikið um glæsilega vinninga í boði.

Hvetjum kylfinga til að skrá sig tímanlega til að auðvelda allan undirbúning

 


Deila