Mótafréttir
Hið árlega Íslandsbankamót mun fara fram á laugardaginn kemur, veglegir vinningar venju samkvæmt. Kylfingar hvattir til að skrá sig tímanlega, skráning fer fram á Golbox og hér
Sjómannadagsmót Íssins fór fram um liðna helgi, leikar fóru þannig:
1. Jón Gunnar Shiransson og Hjámar Helgi Jakobsson, 8 högg undir pari
2. Neil Shiran Þórisson og Jón Arnar Sigurþórsson, 7 högg undir pari
3. Guðjón Helgi Ólafsson og Þorvaldur Óli Ragnarsson, 2 högg undir pari
Heildarúrslit hér
Fimmtudagsmótaröðin í fullum gangi, nú er fjórum mótum lokið, sigurvegarar til þessa hafa verið
18. maí Guðni Ó. Guðnason, 20 punktar
25. maí Anna Guðrún Sigurðardóttir, 19 punktar
1. júní Guðbjörn Salmar Jóhannsson, 19 punktar
8. júní Baldur Ingi Jónasson, 20 punktar
Frekari úrslit í mótunum aðgengileg inni á golfbox eða golf.is, mótaskrá.
Ásdís Birna Pálsdóttir leiðir mótaröðina eftir 4 umferðir, komin með 65 stig, Villi Matt næstur með 56 stig, stöðuna má sjá hér.
Svo styttist í að Holukeppni GÍ hefjist, opið fyrir skráningar til 14. júní, kylfingar hvattir til að drífa í skráningum, veruleg skemmtilegt fyrirkomulag, skráning hér.
Deila