Fréttir

Fiskvinnslan Íslandssaga 25 ára

Á laugardaginn kemur fer fram mót í sjávarútvegsmótaröðinni, Íslandssögumótið.

Fiskvinnslan Íslandssaga heldur upp á 25 ára afmæli um þessar mundir og í tilefni af því mun Íslandssaga færa Krabbameinsfélaginu Sigurvon styrk eftir árangri kylfinga í mótinu.  Hefur Íslandssaga heitið á kylfinga og mun greiða kr.

10.000 fyrir hvern fugl.

50.000 fyrir hvern örn.

100.000 fyrir holu í höggi.

Hvetjum kylfinga til að skrá sig tímanlega, skráning á golfbox.

 

Um liðna helgi fóru fram tvö mót í sjávarútvegsmótaröðinni, Oddamótið á Patró go Arnarlaxmótið á Bíldudal.

Úrslit í mótunum má finna hér:

Oddamótið

Arnarlaxmótið

 Stöðuna í mötaröðinni eftir flokkum má síðan finna hér á heimasíðu GÍ:

https://golfisa.is/mot/

 


Deila